Fréttir

Hvaða kylfur notaði Korda í sigrinum?
Jessica Korda.
Ísak Jasonarson
Ísak Jasonarson skrifar
þriðjudaginn 26. janúar 2021 kl. 10:00

Hvaða kylfur notaði Korda í sigrinum?

Bandaríski kylfingurinn Jessica Korda sigraði um helgina á LPGA mótaröðinni eftir spennandi baráttu við kylfinga á borð við Danielle Kang.

Korda skráði sig einnig í sögubækurnar á laugardaginn þegar hún spilaði á 60 höggum en hún er einungis fimmti kylfingurinn í sögu mótaraðarinnar til að spila á 60 höggum.

En hvaða kylfur notaði Korda í sigrinum?

Dræver: Titleist TS4 (Fujikura Ventus Blue 6 skaft)

3-tré: Titleist TS2 (15°, Fujikura Ventus Blue 7 skaft)

7-tré: Ping G410 (Fujikura Ventus Blue 7 skaft)

Járn: Titleist T100 (4-9, True Temper Dynamic Gold 105 S sköft)

Fleygjárn: Titleist Vokey Design SM8 (46°-10F, 50°-12F, 54°-14F, 60°-10S@7, True Temper Dynamic Gold 105 S sköft)

Pútter: Scotty Cameron Prototype

Bolti: Titleist Pro V1