Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Icelandair hefur verið aðalstyrktaraðili Volcano open í Vestmannaeyjum í rúm tuttugu ár
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
mánudaginn 7. júlí 2025 kl. 11:47

Icelandair hefur verið aðalstyrktaraðili Volcano open í Vestmannaeyjum í rúm tuttugu ár

Icelandair hefur verið aðalstyrktaraðili Volcano open golfmótsins í Vestmannaeyjum í rúm tuttugu ár og kemur fyrirtækið alltaf með starfsmenn og erlenda gesti sína á mótið. Bogi Nils Bogason, forstjóri og Gísli Brynjólfsson, markaðsstjóri, voru t.d. með í ár og meðal gesta þeirra var frábær kylfingur, Josh Park en hann vann höggleikinn á +2. 

Gísli var tekinn tali á lokahófinu.

Örninn 2025
Örninn 2025