Fréttir

Íslandsmót golfklúbba fer fram á fimm völlum um helgina
GR fagnaði sigri í 1. deild eldri kylfinga í karlaflokki í fyrra.
Ísak Jasonarson
Ísak Jasonarson skrifar
föstudaginn 16. ágúst 2019 kl. 08:05

Íslandsmót golfklúbba fer fram á fimm völlum um helgina

Keppni á Íslandsmóti golfklúbba fer fram á fimm keppnisstöðum dagana 16.-18. ágúst. Leikið er í 3. og 4. deild karla, 1.-3. deild eldri kylfinga í karlaflokki og 1.-2. deild eldri kylfinga í kvennaflokki.

1. og 2. deild karla og kvenna fór fram fyrr í sumar þegar GKG fagnaði tvöföldum sigri í keppni þeirra bestu.

3. deild karla fer fram að þessu sinni í Grindavík. Liðin sem keppa í deildinni eru eftirfarandi:

GFB
GH
GB
GEY
GVS
GG
GSS
GHG

Hér verður hægt að fylgjast með skori keppenda.

4. deild karla fer fram í Grundarfirði. Liðin sem keppa í deildinni eru eftirfarandi:

GN

GF
GMS
GVG

Hér verður hægt að fylgjast með skori keppenda.

1. og 2. deild kvenna (eldri kylfinga) fara báðar fram í Öndverðarnesi. Liðin sem keppa í deildunum eru eftirfarandi:

1. deild:

GK
GR
GKG
GA
NK
GO
GHD/GFB
GM

2. deild:

GSE

GKB
GV
GVG
GS
GHG
GOS

Hér verður hægt að fylgjast með skori keppenda í 1. deild og hér í 2. deild.

1. deild karla (eldri kylfinga) fer fram að þessu sinni á Suðurnesjum. Liðin sem keppa í deildinni eru eftirfarandi:

GR
GK

GKG
GS
NK
GA
GB

Hér verður hægt að fylgjast með skori keppenda.

2-3. deild karla (eldri kylfinga) fara báðar fram á Flúðum. Liðin sem keppa í deildunum eru eftirfarandi:

2. deild karla:

GO
GM
GSE
GV
GKB
GL
GOS
GVS

3. deild karla:

GSG
GMS
GF
GG
GHD
GJÓ
GBO

Hér verður hægt að fylgjast með skori keppenda í 2. deild og hér í 3. deild.