Örninn 2021 #2
Örninn 2021 #2

Fréttir

Kennsluhornið - rétt æfingatæki geta hjálpað
Nökkvi Gunnarsson golfkennari er umsjónarmaður kennsluhornsins
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
fimmtudaginn 22. júlí 2021 kl. 17:33

Kennsluhornið - rétt æfingatæki geta hjálpað

Í kennsluhorninu höldum við áfram að fjalla um stuttaspilið.

Ógrynni æfingatækja er í boði fyrir alla þætti leiksins. Sum góð önnur ekki eins góð. Það er því mikilvægt að eyða peningnum í eitthvað sem getur virkilega hjálpað þér að verða betri.

Í meðfylgjandi myndbandi er frábært æfingatæki sem hjálpar þér að greina það sem virkilega skiptir máli.

Örninn járn 21
Örninn járn 21