Fréttir

Kyle Berkshire högglengsti kylfingur heims
Kyle Berkshire varði tiitilinn sem högglensgsti maður heims.
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
þriðjudaginn 5. október 2021 kl. 18:12

Kyle Berkshire högglengsti kylfingur heims

Kyle Berkshire náði dag að verja titilinn sinn sem högglengsti kylfingur heims. Bryson Dechambeau náði einnig frábærum árangri með því að enda í 7. sætii keppninnar

Berkshire sem þjálfaður er af Íslandsvininum Bernie Najar frá Baltimore náði þar með að vinna titilinn þriðja skiptið  í röð. Frábærlega gert hjá honum.

Margeir golfkennsla
Margeir golfkennsla

Lengsta högg Berkshire í úrslitunum var 422 stikur en Justin James sem endaði annar sló 418 stikur. Bryson sló lengst 391 stiku í 8 manna úrslitunum.

-