Örninn/kerrur
Örninn/kerrur

Fréttir

Lee vippaði þrisvar í holu í lokahringnum
Þriðjudagur 15. september 2020 kl. 17:21

Lee vippaði þrisvar í holu í lokahringnum

Suður-kóreski kylfingurinn Mirim Lee fagnaði sem fagnaði sigri á ANA Inspiration risamótinu eftir þriggja manna bráðabana síðasta sunnudag vippaði þrisvar sinnum í holu í lokahringnum.

Hún vippaði í holu á 6. braut, 16. og 18. braut og vippið á lokaholunni tryggði henni sæti í þriggja kvenna bráðbana þar sem hún síðan var sú eina sem fékk fugl á 18. holunni. Það tryggði henni sigur á ANA mótinu.