Örninn sumar 2024
Örninn sumar 2024

Fréttir

Logi og Perla Sól stigameistarar 2023
Logi og Perla Sól eru stigameistarar 2023.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
mánudaginn 11. september 2023 kl. 14:34

Logi og Perla Sól stigameistarar 2023

Logi Sigurðsson, GS og Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, urðu stigameistarar 2023 á stigamótaröð Golfsambands Íslands. Hörð keppni var um titlana og úrslit réðust ekki fyrr en í síðasta stigamótinu, Korpubikarnum, en þetta er í fyrsta sinn sem þau Logi og Perla verða stigameistarar.

Lokastaðan á stigamótaröð GSÍ 2023 í karlaflokki:

1. Logi Sigurðsson, GS 3.738 stig (6 mót).
2. Kristján Þór Einarsson, GM 3.169 stig (6 mót).
3. Birgir Björn Magnússon, GK 2.745 stig (4 mót).
4. Aron Snær Júlíusson, GKG 2.469 stig (4 mót).
5. Daníel Ísak Steinarsson, GK 2.439 stig (6 mót).
6. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 2.415 stig (4 mót).
7. Aron Emil Gunnarsson, GOS 2.209 stig (5 mót).
8. Ingi Þór Ólafson, GM 2.152 stig (6 mót).
9. Jóhannes Guðmundsson, GR 2.095 stig (6 mót)
10. Axel Bóasson, GK 1.950 stig (2 mót).

Örninn sumar 2024
Örninn sumar 2024

Lokastaðan á stigamótaröð GSÍ 2023 í kvennflokki:

1. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR 4.390 stig (4 mót).
2. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG 4.300 stig (4 mót).
3. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS 3.611 stig (6 mót).
4. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 3.221 stig (3 mót).
5. Berglind Björnsdóttir, GR 3.150 stig (6 mót).
6. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA 2.214 stig (4 mót).
7. Helga Signý Sigurpálsdóttir, GR 2.007 stig (6 mót).
8. Saga Traustadóttir, GKG 1.802 stig (4 mót).
9. Anna Júlía Ólafsdóttir, GKG 1.797 stig (4 mót).
10. Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM 1.539 stig (4 mót).