Fréttir

LPGA mótaröðin í 70 ár
Annika Sörenstam er ein af þekktustu kylfingum í sögu LPGA mótaraðarinnar.
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
miðvikudaginn 6. október 2021 kl. 08:47

LPGA mótaröðin í 70 ár

Lpga mótaröðin var stofnuð árið 1950 af 13 frumkvöðlum. Mótaröðin er nú elsta starfandi deild í atvinnuíþróttum kvenna.

Í þessari viku á Cognizant Founders Cup heiðrar mótaröðin þessa frumkvöðla. Þetta skemmtilega myndband kemur frá mótaröðinni af því tilefni. 

Margeir golfkennsla
Margeir golfkennsla