Prósjoppan
Prósjoppan

Fréttir

Masters: Rory með Dustin og Cantlay í holli
Rory McIlroy.
Ísak Jasonarson
Ísak Jasonarson skrifar
miðvikudaginn 11. nóvember 2020 kl. 10:22

Masters: Rory með Dustin og Cantlay í holli

Það er fátt annað sem kemst að í golfheiminum þessa stundina en Masters mótið, síðasta risamót ársins hjá körlunum, en það hefst á morgun á Augusta National vellinum í Georgíu fylki.

Rástímar eru klárir fyrir fyrstu tvo hringi mótsins og er að finna nokkur mjög spennandi holl sem verður spennandi að fylgjast með.

Helstu hollin eru eftirfarandi: 

- Jon Rahm, Bryson DeChambeau og Louis Oosthuizen
- Xander Schauffele, Jason Kokrak og Henrik Stenson
- Tiger Woods, Shane Lowry og Andy Oletree (A)
- Bubba Watson, Matt Wolff og Tommy Fleetwood
- Justin Thomas, Matt Fitzpatrick og Brooks Koepka
- Dustin Johnson, Patrick Cantlay og Rory McIlroy

Hér er hægt að sjá öll hollin sem og stöðuna í mótinu.


Matt Wolff.


Xander Schauffele.


Dustin Johnson.


Justin Thomas.


Jon Rahm.


Tiger Woods hefur titil að verja.