Örninn 21 bland 1
Örninn 21 bland 1

Fréttir

Misjafnt gengi Íslendinganna í Austurríki
Haraldur lék vel í dag
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
laugardaginn 17. júlí 2021 kl. 17:18

Misjafnt gengi Íslendinganna í Austurríki

Haraldur Franklín Magnus og Guðmundur Ágúst Kristjánsson léku saman í ráshópi á þriðja hring Euram Bank Open í Austurríki í dag.

Haraldur lék fínt golf í dag og lauk leik á 2 höggum undir pari og er samtals á 5 höggum undir pari fyrir lokahringinn og í 36. sæti. Guðmundur Ágúst endaði hringinn illa og lék á 4 höggum yfir pari. Guðmundur er samtals á höggi yfir pari fyrir lokahringinn

Staðan fyrir lokahringinn

Örninn járn 21
Örninn járn 21