Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Myndband: Berger fyrsti kylfingurinn til að afreka þetta á Pebble Beach og vinna síðan 1983
Daniel Berger
Rúnar Arnórsson
Rúnar Arnórsson skrifar
fimmtudaginn 18. febrúar 2021 kl. 08:30

Myndband: Berger fyrsti kylfingurinn til að afreka þetta á Pebble Beach og vinna síðan 1983

Eins og greint hefur verið frá stóð Daniel Berger uppi sem sigurvegari á AT&T Pebble Beach Pro-Am mótinu á PGA mótaröðinni um síðustu helgi. Berger fékk örn á síðustu holunni og tryggði sér þar með tveggja högga sigur. Þetta var fjórði örn Berger á mótinu og hefur engum tekist að fá jafn marga erni og vinna síðan mótið síðan árið 1983. 

Hér fyrir neðan má sjá myndband af öllum örnunum fjórum sem Berger fékk.

Örninn 2025
Örninn 2025