Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Myndband: Cink fór holu í höggi
Stewart Cink.
Sunnudagur 10. júní 2018 kl. 09:00

Myndband: Cink fór holu í höggi

Risameistarinn Stewart Cink er í toppbaráttunni á FedEx St. Jude Classic mótinu sem fer fram á PGA mótaröðinni um helgina.

Cink átti tilþrif þriðja hringsins en hann gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 8. holu sem er um 150 metra löng par 3 hola. Höggið má sjá hér fyrir neðan.

Lokahringur mótsins fer fram í dag. Cink er fimm höggum á eftir þeim Dustin Johnson og Andrew Putnam sem eru í forystu.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is
Icelandair (640 x 150)
Icelandair (640 x 150)