Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Myndband: Dagur í lífi eins besta áhugakylfings í heimi
Justin Suh.
Miðvikudagur 22. maí 2019 kl. 23:08

Myndband: Dagur í lífi eins besta áhugakylfings í heimi

Golfing World birti fyrr í mánuðinum áhugavert myndband þar sem fylgst er með degi í lífi Bandaríkjamannsins Justin Suh, sem var á þeim tíma besti áhugakylfingur heims.

Suh, sem hefur undanfarin ár leikið í háskólagolfinu með liði sínu USC, situr í dag í öðru sæti heimslistans á eftir Norðmanninum Viktor Hovland.

Í myndbandinu, sem er hér fyrir neðan, fer hinn 21 árs gamli Suh yfir það hvernig hann æfir og er meðal annars sýnt frá æfingu hjá liði hans en þær fara reglulega fram á fótboltavelli.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is
Icelandair (640 x 150)
Icelandair (640 x 150)