Örninn 21 járn
Örninn 21 járn

Fréttir

Myndband: Góð mæting á hreinsunardag í Mosfellsbæ
Ísak Jasonarson
Ísak Jasonarson skrifar
föstudaginn 30. apríl 2021 kl. 21:51

Myndband: Góð mæting á hreinsunardag í Mosfellsbæ

Góð mæting var á hreinsunardag Golfklúbbs Mosfellsbæjar sem fór fram á fimmtudaginn. Þónokkrir sjálfboðaliðar lögðu fram vinnu sína gegn því að fá forgang í rástímaskráningu á Hlíðavöll.

Hlíðavöllur opnar formlega á morgun, laugardaginn 1. maí, og Bakkakotsvöllur opnar svo laugardaginn 8. maí.

Sólning
Sólning

Hér fyrir neðan má sjá myndband af hreinsunardeginum hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar árið 2021:

Örninn járn 21
Örninn járn 21