Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Myndband: Hápunktar lokahringsins á Safeway Open
Kevin Tway.
Þriðjudagur 9. október 2018 kl. 07:00

Myndband: Hápunktar lokahringsins á Safeway Open

Bandaríkjamaðurinn Kevin Tway stal senunni á Safeway Open mótinu sem fór fram um helgina á PGA mótaröðinni eftir glæsilegan endasprett.

Tway fagnaði sigri í mótinu eftir þriggja manna og þriggja holu bráðabana þar sem hann fékk fugl á allar holurnar.

Brandt Snedeker hafði verið í forystu eftir annan og þriðja hring mótsins en náði ekki að klára mótið með sigri.

Hápunkta lokahringsins má sjá hér fyrir neðan.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is
Icelandair (640 x 150)
Icelandair (640 x 150)