Prósjoppan mottumars
Prósjoppan mottumars

Fréttir

Myndband: Molinari toppaði upphafshögg
Francesco Molinari.
Ísak Jasonarson
Ísak Jasonarson skrifar
laugardaginn 13. febrúar 2021 kl. 22:12

Myndband: Molinari toppaði upphafshögg

Risameistarinn Francesco Molinari átti sannkallaða martraðarbyrjun á þriðja hring AT&T Pebble Beach mótsins í dag þegar hann „toppaði“ upphafshögg sitt um 60 metra áfram.

Molinari, sem var á fimm höggum undir pari fyrir hringinn, bjargaði þó skolla á holunni og vann höggið til baka strax á þriðju holu.

Myndband af atvikinu skondna má sjá hér fyrir neðan: