Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

PGA: Við hvaða lög ætla liðin að ganga á fyrsta teig
Adam Scott er með Jason Day í liði á Zurich Classic mótinu.
Miðvikudagur 24. apríl 2019 kl. 09:38

PGA: Við hvaða lög ætla liðin að ganga á fyrsta teig

Líkt og í fyrra ganga liðin á Zurich Classic mótinu á fyrsta teig í mótinu með lag að eigin vali undir.

Búið er að greina frá því hvaða lög flest liðin hafa valið og varð lagið Old Town Road með Lil Nas X oftast fyrir valinu eða fjórum sinnum.

Hér fyrir neðan má sjá lögin hjá nokkrum sterkum kylfingum:

Adam Scott og Jason Day: Suicide Blonde, INXS
Billy Horschel og Scott Piercy: Young Forever, Jay-Z
Henrik Stenson og Graeme McDowell: Wake Me Up, Avicii
Tommy Fleetwood og Sergio Garcia: Radio Gaga, Queen
Jason Dufner og Pat Perez: 2019, Bazanji
Bubba Watson og J.B. Holmes: When The Saints Go Marching In, Louis Armstrong
Padraig Harrington og Shane Lowry: I'm Shipping Up To Boston, Dropkick Murphys

Ísak Jasonarson
isak@vf.is
Icelandair (640 x 150)
Icelandair (640 x 150)