Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Róbert Leó Arnórsson í GKG, leyfði Kylfingi að labba með sér á 8. holu
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
föstudaginn 8. ágúst 2025 kl. 21:25

Róbert Leó Arnórsson í GKG, leyfði Kylfingi að labba með sér á 8. holu

Róbert Leó Arnórsson úr GKG lék vel á fyrri níu í dag en eins og hjá svo mörgum kylfingum, hallaði aðeins undan fæti á þeim seinni og hann lauk leik á +3 og það er skor hans í heildina, hann var á pari í gær. Róbert leyfði Kylfingi að labba með sér á 8. holunni en upptaka hófst á flötinni á þeirri 7-undu, þar var Róbert nálægt því að krækja í örn.
Örninn 2025
Örninn 2025