Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Rúnar Arnórsson kann vel við sig á heimavellinum, hann rölti með Kylfingi á 9. braut
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
sunnudaginn 10. ágúst 2025 kl. 16:10

Rúnar Arnórsson kann vel við sig á heimavellinum, hann rölti með Kylfingi á 9. braut

Heimamaðurinn Rúnar Arnórsson er fæddur og uppalinn í golfinu hjá Keili og þ.a.l. á Hvaleyrarvelli. Þar kann hann best við sig og er ánægður með breytingarnar á vellinum. Rúnar flaug í gegnum niðurskurðinn en var ekki alveg nógu ánægður með spilamennsku sína en hafði mikið gaman af.

Rúnar leyfði Kylfingi að labba með sér á 9. holu og var spjallað á leiðinni.

Örninn 2025
Örninn 2025