Public deli
Public deli

Fréttir

Ryder liðin tilbúin
Donald og Johnson, fyrirliðar í Ryder Cup 2023.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
mánudaginn 4. september 2023 kl. 16:33

Ryder liðin tilbúin

Lið Evrópumanna og Bandaríkjamanna eru tilbúin fyrir komandi Ryder keppni í Róm á Ítalíu í lok mánaðins. Bæði lið eru firna sterk og ekki ólíklegt að keppnin verði spennandi.

Luke Donald, einvaldur Evrópuliðsins valdi sex leikmenn í dag til viðbótar við þá sex sem höfðu unnið   sig inn í liðið. Bandaríkjamenn voru tilbúnir með sitt lið en einvaldur og fyrirliði þeirra er Zack Johnson.

Örninn sumar 2024
Örninn sumar 2024

Lið Evrópu

Rory McIlroy, (N-Írland) 34 ára. 6 Ryder keppnir (2010, 2012, 2014, 2016, 2018, 2021).

Jon Rahm (Spann) 28 ára. 2 Ryder keppnir (2018, 2021)

Viktor Hovland (Noregur) 25 ára. 1 Ryder keppnir (2021)

Tyrell Hatton (England) 31 ára. 2 Ryder keppnir (2018, 2021)

Matt Fitzpatrick (England) 29 ára. 2 Ryder keppnir (2016, 2021)

Robert Macintyre (Skotland) 27 ára. Nýliði.

Þessir voru valdir:

Tommy Fleetwood (England) 32 ára. 2 Ryder keppni (2018, 2021)

Ludvig Åberg (Svíþjóð) 23 ára. Nýliði.

Shane Lovry (Írland) 36 ára. 1 Ryder keppnir (2021)

Justin Rose (England) 43 ára. 5 Ryder keppnir (2008, 2012, 2014, 2016, 2018)

Sepp Straka (Austurríki) 30 ára. Nýliði.

Nicolai Højgaard (Danmörk) 22 ára. Nýliði.

Fyrirliði: Luke Donald.

Aðstoðar fyrirliðar: Thomas Björn, Nicolas Colsaerts, Edoardo Molinari, Francesco Molinari og José María Olazabal.

Lið Bandaríkjanna

Scottie Scheffler 27 ára. 1 Ryder keppni (2021)

Xandger Schauffele 29 ára. 1 Ryder keppni (2021)

Patrick Cantlay 31 árs. 1 Ryder keppni (2021)

Wyndham Clark 29 ára.  Nýliði

Max Homa 32 ára. Nýliði.

Brian Harmon 36 ára. Nýliði.

Þessir voru valdir:

Sam Burns 27 ára. Nýliði.

Ricky Fowler 34 ára. 4 Ryder keppnir.

Brooks Kiepka 33 ára. 3 Ryder keppnir.

Jordan Spieth 30 ára. 4 Ryder keppnir.

Collin Morikawa 26 ára. 3 Ryder keppnir.

Justin Thomas 30 ára. 2 Ryder keppnir.

Fyrirliði: Zack Johnson.

Aðstoðar fyrirliðar: Stewart Cink, Fred Couple, Jim Furyk, Davis Love, Steve Stricker.

Leikið verður á Marco Simone golfvellinum í Róm.

Luke Donald kynnti val á sex leikmönnum