Fréttir

Tímavélin - Ryder bikarinn 2010
Montgomerie og Pavin voru fyrirliðar 2010.
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
þriðjudaginn 21. september 2021 kl. 20:46

Tímavélin - Ryder bikarinn 2010

Árið 2010 var Celtic Manor í Wales svið bestu kylfinga heims. Colin Montgomerie og Corey Pavin voru fyrirliðar liðanna.

Mikil rigning setti svip sinn á keppnina þannig að ekki var hægt að ljúka henni fyrr en á mánudegi.

Í gríðarlega spennandi keppni réðust úrslitin að lokum í leik Graeme McDowell og Hunter Mahan.