Golfbúðin #Hamar
Golfbúðin #Hamar

Fréttir

12. brautin á Augusta í LEGO
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
fimmtudaginn 26. mars 2020 kl. 07:04

12. brautin á Augusta í LEGO

Masters mótinu á Augusta National hefur verið frestað og var því tilefni notaði Lou Stagner nokkur tímann til að gera eftirlíkingu af 12. Holunni á Augsta úr LEGO kubbum. Hann segir í færslu á Twitter að það sé hugmyndin að selja LEGO-holuna og láta peningana renna til góðs málefnis.

Fleiri eru hrifnir af Augusta vellinum og hér að neðan má sjá mynd af lítill 12. braut í bakgarði Tom Craig.