Fréttir

Alvöru brelluhögg í garðinum heima
16. brautin á Augusta National.
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
miðvikudaginn 1. desember 2021 kl. 09:53

Alvöru brelluhögg í garðinum heima

Það er alltaf gaman að sjá vel framkvæmd brelluhögg. Það er orðið þekkt þegar bestu kylfingar heims fleyta kerlingar með golfboltanum yfir vatnið á 16. braut Augusta National á æfingahringjum fyrir Masters mótið. 

Það eru ekki allir sem hafa þau forréttindi að geta reynt fyrir sér á Augusta vellinum en kylfingurinn í meðfylgjandi myndbandi dó ekki ráðalaus og setti upp sína eigin útgáfu af högginu í garðinum heima hjá sér. Virkilega vel gert.

Margeir golfkennsla
Margeir golfkennsla