Örninn 2021 #2
Örninn 2021 #2

Fréttir

Andri Þór fór áfram í Þýskalandi
AndrI Þór komst áfram í Þýskalandi.
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
föstudaginn 10. september 2021 kl. 19:47

Andri Þór fór áfram í Þýskalandi

Andri Þór Björnsson er samtals á pari eftir tvo hringi á Big Green Egg mótinu á Áskorendamótaröð Evrópu.

Niðurskurðurinn miðast við eitt högg yfir pari og Andri Þóri því öruggur áfram. Bjarki Pétursson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson léku einnig á mótinu en voru nokkuð frá því að komast áfram. 

Staðan í mótinu

Örninn járn 21
Örninn járn 21