Örninn sumar 2024
Örninn sumar 2024

Fréttir

ANSAathletics aðstoðar ungt íþróttafólk - kynningarfundur 8. sept.
Þriðjudagur 5. september 2023 kl. 13:03

ANSAathletics aðstoðar ungt íþróttafólk - kynningarfundur 8. sept.

ANSAathletics verður með opinn kynningarfund nk. föstudag 8. sept. kl. 16.00 á Teams fyrir ungt íþróttafólk sem hefur áhuga á að skoða möguleikann á að landa íþróttastyrk í Bandaríkjunum í gegnum sína íþrótt. Fundurinn er fyrir unga golfara og aðra unga íþróttaiðkendur sem hafa áhuga á að skoða þennan spennandi kost að æfa golf við bestu aðstæður og vinna um leið að verðmætari háskólagráðu.

Fundurinn er öllum opinn og fer skráning fram með því að smella á þennan hlekk: https://docs.google.com/forms/d/1AUpN-ymbTNtRSO1DElZfhyH5yFmDjOOo-udH_tpwRwo/edit

Hægt er að kynnast starfsemi ANSAathletics betur á vefnum www.ansaathletics.com og á samfélagsmiðlum undir nafni ANSAathletics.

Örninn sumar 2024
Örninn sumar 2024