Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Dóttir Parnevik á ekki framtíð fyrir sér í golfinu
Svíinn var ávallt skemmtilegur
Föstudagur 1. apríl 2016 kl. 14:59

Dóttir Parnevik á ekki framtíð fyrir sér í golfinu

Margir héldu uppá Svíiann litríki Jesper Parnevik þegar að hann var uppá sitt besta en hann vann fimm mót á PGA mótaröðinni á ferlinum. Þessa dagana er mikið að gera en Parnevik er aðalstjarnan í sínum eigin raunveruleikaþætti sem heitir eftir honum.

Þar koma fjölskyldumeðlimirnir að sjálfsögðu oft í mynd og í nýjasta þættinum þá ákvað dóttir kappans, Philippa, að sjá hvort hún hefði erft eitthvað af hæfileikum föður síns. Myndband af tilraun dömunnar má sjá hér að neðan en sem betur fer meiddist enginn og hló Parnevik mikið af dóttur sinni.

Örninn 2025
Örninn 2025