Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Fjölmargir óskuðu Woods til hamingju
Jack Nicklaus og Tiger Woods.
Mánudagur 24. september 2018 kl. 08:00

Fjölmargir óskuðu Woods til hamingju

Fáir kylfingar hafa haft meiri áhrif á golf íþróttina en Tiger Woods. Það sást greinilega um helgina þegar fjórtánfaldi risameistarinn sigraði á sínu fyrsta móti frá árinu 2013 þegar hann sigraði á TOUR Championship mótinu.

Nokkrir af fyrrum, og núverandi, bestu kylfingum heims nýttu tækifærið og óskuðu Woods til hamingju með sigurinn. Þeirra á meðal var Jack Nicklaus sem veit vel hvað Woods hefur þurft að leggja mikið á sig undanfarin ár.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ísak Jasonarson
isak@vf.is
Icelandair (640 x 150)
Icelandair (640 x 150)