Fréttir

GM búinn að tilkynna sveitir sínar fyrir Íslandsmót Golfklúbba
Klúbbmeistarar GM Kristófer Karl Karlsson og Nína Björk Geirsdóttir.
Rúnar Arnórsson
Rúnar Arnórsson skrifar
þriðjudaginn 21. júlí 2020 kl. 16:44

GM búinn að tilkynna sveitir sínar fyrir Íslandsmót Golfklúbba

Keppnissveitir Golfklúbbs Mosfellsbæjar (GM) fyrir Íslandsmót golfklúbba árið 2020 hafa verið valdar. Keppnin fer fram hjá GKG og GO núna um helgina, 23.-25. júlí.

Báðar sveitir GM enduðu í fjórða sæti í keppninni í fyrra en bæði liðinu lutu í lægra haldi fyrir sveit Golfklúbbsins Keilis.

Lið GM 2020 skipa:

Karlar:

Andri Már Guðmundsson
Aron Skúli Ingason
Björn Óskar Guðjónsson
Ingi Þór Ólafson
Kristján Þór Einarsson
Kristófer Karl Karlsson
Ragnar Már Ríkarðsson
Sverrir Haraldsson

Liðsstjóri: Eyjólfur Kolbeins.
Þjálfari: Davíd Gunnlaugsson

Konur:

Arna Rún Kristjánsdóttir
Berglind Erla Baldursdóttir
Katrín Dögg Hilmarsdóttir
Katrín Sól Davíðsdóttir
Kristín Sól Guðmundsdóttir
María Eir Guðjónsdóttir
Nína Björk Geirsdóttir
Sara Jónsdóttir

Liðsstjóri: Guðleifur Kristinn Stefánsson
Þjálfari: Dagur Ebenezersson

Liðin í 1. deild karla (riðill):

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (A)
Golfklúbbur Reykjavíkur (B)
Golfklúbburinn Keilir (B)
Golfklúbbur Mosfellsbæjar (A)
Golfklúbbur Akureyrar (A)
Golfklúbbur Suðurnesja (B)
Golfklúbbur Vestmannaeyja (B)
Golfklúbburinn Leynir (A)

Liðin í 1. deild kvenna (riðill):

Golfklúbbur Kópavogs og Garðarbæjar (A)
Golfklúbbur Reykjavíkur (B)
Golfklúbburinn Keilir (B)
Golfklúbbur Mosfellsbæjar (A)
Golfklúbbur Suðurnesja (A)
Golfklúbburinn Oddur (B)
Golfklúbbur Sauðárkróks (B)
Golfklúbbur Vestmannaeyja (A)