Örninn 21 bland 1
Örninn 21 bland 1

Fréttir

GM og GR mætast í úrslitum í kvennaflokki
GR og GM leika til úrslita í kvennaflokki
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
föstudaginn 23. júlí 2021 kl. 19:38

GM og GR mætast í úrslitum í kvennaflokki

Golfklúbbur Mosfellsbæjar og Golfklúbbur Reykjavíkur unnu nokkuð þægilega sigra í undanúrslitum Íslandsmóts Golfklúbba og mætast í úrslitum á morgun.

Golfklúbbur Mosfellsbæjar mætti Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og sigraði með 4 vinningum gegn einum.

Úrslit í einstökum leikjum:

Í hinum leik undanúrslitanna voru það Golfklúbbur Reykjavíkur og Golfklúbbur Akureyrar sem áttust við. Reykjavíkurkonur unnu þar þægilegan sigur 4,5 vinningar gegn 0,5 vinningum.

Úrslit einstakra leikja:

Örninn járn 21
Örninn járn 21