Örninn22_bland
Örninn22_bland

Fréttir

GSÍ mótaröðin 2022 - Keppnisdagskrá
Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson, Íslandsmeistarar í golfi árið 2021.
Ólafur Pálsson
Ólafur Pálsson skrifar
miðvikudaginn 11. maí 2022 kl. 07:25

GSÍ mótaröðin 2022 - Keppnisdagskrá

Keppnistímabil afrekskylfinga hér á landi hefst á Akranesi í maí. Sex mót eru á keppnisdagskrá stigamótaraðar GSÍ, þar af tvö Íslandsmót.

Stigameistarar GSÍ mótaraðarinnar 2022 verða krýndir á lokamótinu um miðjan ágúst.

Íslandsmótið í holukeppni fer fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ dagana 17.-19. júní og sjálft Íslandsmótið í golfi fer fram á Vestmannaeyjavelli 4.-7. ágúst.

GKG sumarhermar
GKG sumarhermar