Heimsferðir
Heimsferðir

Fréttir

Jens Dantorp sigraði á Challenge De Espana
Ólafur Pálsson
Ólafur Pálsson skrifar
mánudaginn 23. maí 2022 kl. 12:55

Jens Dantorp sigraði á Challenge De Espana

Okkar menn komust ekki í gegnum niðurskurðinn

Svíinn, Jens Dantorp, sigraði á Challenge De Espana á Áskorendamótaröð Evrópu sem lauk á Spáni í gær. Dantorp lék hringina fjóra á 278 höggum (74-71-67-66) eða á 10 höggum undir pari. Victor Pastor frá Spáni var annar á 7 höggum undir pari.

Okkar menn, Haraldur Franklín Magnús úr GR og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GKG komust ekki í gegnum niðurskurðinn að þessu sinni.

Lokastaðan á mótinu