Kampavínið flaut og flaug hjá Evrópumönnum
Evrópumenn fögnuðu í fljótandi kampavíni eftir sigurinn á Bandaríkjamönnum í Ryder bikarnum í New York í gær. Að vinna sigur á heimavelli í Bandaríkjunum og það í New York þar sem stuðningsmenn heimamanna eru háværir og ruddalegir var talið mjög erfitt verkefni en það tókst.
Þriðji keppnisdagurinn var Evrópumönnum mjög erfiður því heimamenn mættu herskáir til leiks og gerðu loka keppnisdaginn að alvöru degi, en margir voru farnir að spá stórsigri Evrópu eftir upprúllun tvo fyrstu dagana. Það gerðist ekki en Evrópa marði sigur og fögnuðurinn var mikill í lokin eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiðum.
Man of the people
🍾☘️#TeamEurope | #OurTimeOurPlace pic.twitter.com/NYnktpQl2e
Let it flow
🍾#TeamEurope | #OurTimeOurPlace pic.twitter.com/MplkRXifsP
Jon Rahm loves Europe. Europe loves Jon Rahm.#TeamEurope | #OurTimeOurPlace pic.twitter.com/0GENta2uq4
You did it, Shane
💪#TeamEurope | #OurTimeOurPlace pic.twitter.com/YCdE79WZXB