Fréttir

Listi yfir sigrana 25 hjá Westwood
Lee Westwood.
Ísak Jasonarson
Ísak Jasonarson skrifar
sunnudaginn 19. janúar 2020 kl. 12:49

Listi yfir sigrana 25 hjá Westwood

Líkt og Kylfingur greindi frá fyrr í dag sigraði Lee Westwood á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu sem fór fram á Evrópumótaröð karla um helgina.

Westwood fagnaði þar með sínum 25. sigri á mótaröð þeirra bestu í Evrópu en fyrir þennan sigur kom sá síðasti árið 2018 þegar hann sigraði á Nedbank Golf Challenge.

Hér fyrir neðan má sjá lista yfir sigrana 25 hjá Westwood á Evrópumótaröðinni:

1996: Volvo Scandinavian Masters
1997: Volvo Masters
1998: Deutsche Bank SAP Open
1998: National Car Rental English Open
1998: Standard Life Loch Lomond
1998: Belgacom Open
1999: TNT Dutch Open
1999: Smurfit Europen Open
1999: Canon European Masters
2000: Deutsche Bank SAP Open
2000: Compac European Grand Prix
2000: Smurfit European Open
2000: Volvo Scandinavian Masters
2000: Belgacom Open
2003: BMW International Open
2003: Dunhill Links Championship
2007: Valle Romano Open de Andalucia
2007: Quinn Direct British Masters
2009: Portugal Masters
2009: Dubai World Championship
2011: Ballantine's Championship
2012: Nordea Masters
2014: Maybank Malaysian Open
2018: Nedbank Golf Challenge
2020: Abu Dhabi HSBC Championship

Westwood er 8. sigursælasti kylfingur Evrópumótaraðarinnar frá upphafi með 25 sigra en Seve Ballesteros er efstur með 50 sigra.

Sigursælustu kylfingar Evrópumótaraðarinnar frá upphafi:

1. Seve Ballesteros - 50 sigrar
2. Bernhard Langer - 42 sigrar
3. Tiger Woods - 40 sigrar
4. Colin Montgomerie - 31 sigur
5. Nick Faldo - 30 sigrar
6. Ian Woosnam - 29 sigrar
7. Ernie Els - 28 sigrar
8. Lee Westwood - 24 sigrar
9. Jose Maria Olazabal - 23 sigrar
10. Miguel Angel Jimenez - 21 sigur
10. Sam Torrance - 21 sigur