Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Lykiltölur frá aðalfundi GS 2018
Fimmtudagur 6. desember 2018 kl. 11:05

Lykiltölur frá aðalfundi GS 2018

Aðalfundur Golfklúbbs Suðurnesja fór fram síðastliðinn sunnudag, 2. desember 2018. Samkvæmt klúbbnum sköpuðust líflegar umræður þegar nýjar reglugerðir Meistaramóts og stigamóta klúbbsins voru lagðar undir fundarmenn.

Lykiltölur úr rekstri félagsins voru eftirfarandi:

Rekstrartekjur: 76 milljónir kr.
Rekstrargjöld: 80 milljónir kr.
Tap fyrir fjármagnsliði: 4 milljónir kr.
Tap eftir fjármagnsliði: 5,3 milljónir kr.
Skuldir hækka á milli ára úr 14 milljónum í 17,5 milljónir kr.
Leiknir hringir á Hólmsvelli fóru niður um 10% (Úr 20 þús niður í 18 þús.)
Félagagjöldi var 530 sem er fækkun um 30 manns

Stjórn GS 2019:

Jóhann Páll Kristbjörnsson, formaður
Áfram sitja: Helga Steinþórsdóttir, Sigurður Sigurðsson, Sigurrós Hrólfsdóttir og Sveinn Björnsson.
Nýir í stjórn: Guðni Sigurðsson, Gunnar Þór Jóhannsson, John Berry og Sigríður Erlingsdóttir.

Sjá einnig:

Ársreikningur
Ársskýrsla
Reglugerð um Meistaramót
Reglugerð um stigamót

Ísak Jasonarson
isak@vf.is
Icelandair (640 x 150)
Icelandair (640 x 150)