Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Michelle Wie verður ekki með á Opna bandaríska
Michelle Wie.
Föstudagur 24. maí 2019 kl. 17:20

Michelle Wie verður ekki með á Opna bandaríska

Michelle Wie verður ekki meðal keppenda á Opna bandaríska mótinu sem fer fram dagana 30. maí - 2. júní.

Wie tilkynnti þetta á Instagram síðu sinni á föstudaginn en ástæðan er sú að hún er enn að jafna sig á meiðslum og vill hún setja heilsu sína í forgang. Í apríl tilkynnti Wie að hún yrði frá vegna meiðsla í hægri úlnlið og er hún enn að jafna sig á þeim meiðslum.

Fatima Fernandez Cano, sem leikur með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur á Symetra mótaröðinni, fær sæti Wie í mótinu.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is
Icelandair (640 x 150)
Icelandair (640 x 150)