Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Myndband: Alvaro Quiros brýtur kylfu á æfingasvæðinu
Alvaro Quiros
Mánudagur 24. október 2016 kl. 14:25

Myndband: Alvaro Quiros brýtur kylfu á æfingasvæðinu

Spánverjinn, Alvaro Quiros, sem er sexfaldur sigurvegari á Evrópumótaröðinni braut kylfu á æfingasvæðinu þegar kylfa hans snerti æfingastöng. Hann notaðist við tvær æfingastangir til að halda kylfuferlinum réttum en þegar hann kom flatur í niðursveiflunni flæktist hann í stönginni með þeim afleiðingum að kylfan brotnaði.

Quiros hafði greinilega húmor fyrir atvikinu en hann birti myndband af atvikinu inná Instagram síðu sinni:

Örninn 2025
Örninn 2025
Eftir Dag Ebenezersson
[email protected]