Fréttir

Myndband: Masters mótið farið af stað
Líkt og undanfarin ár slógu Gary Player og Jack Nicklaus fyrstu högg mótsins. Á myndina vantar Lee Elder.
Ísak Jasonarson
Ísak Jasonarson skrifar
fimmtudaginn 8. apríl 2021 kl. 15:27

Myndband: Masters mótið farið af stað

Fyrsta risamót ársins í karlagolfi, Masters mótið, er farið af stað á Augusta National vellinm í Georgíu fylki Bandaríkjanna.

Það voru þeir Lee Elder, Jack Nicklaus og Gary Player sem settu mótið formlega af stað en þeir Nicklaus og Player slógu upphafshögg á 1. holunni.

Lee Elder var heiðraður sérstaklega í ár en hann spilaði fyrstur svartra kylfinga á Masters mótinu.

Myndband af upphafshöggunum má sjá hér fyrir neðan: