Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Myndband: Vel heppnað Happy Gilmore högg hjá Timberlake
Justin Timberlake er liðtækur kylfingur.
Fimmtudagur 10. janúar 2019 kl. 21:26

Myndband: Vel heppnað Happy Gilmore högg hjá Timberlake

Auk þess að geta sungið, leikið og dansað er Justin Timberlake góður í golfi og hefur hann sýnt það oftar en einu sinni undanfarin ár í Pro/Am mótum á PGA mótaröðinni.

Timberlake sýndi flott tilþrif í vikunni þegar hann tók vel heppnaða „Happy Gilmore“ sveiflu og birti á Instagram síðu sinni. Söngvarinn, sem er með rúmlega 53 milljónir fylgjenda á miðlinum, bætti því við að þetta væri allt í mjöðmunum.

Hér fyrir neðan má sjá tilþrifin hjá Timberlake auk viðbragða kylfinga á borð við Rory McIlroy og Justin Thomas sem voru ánægðir með myndbandið.

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

IT’S ALL IN THE HIPS #happygilmore

A post shared by Justin Timberlake (@justintimberlake) on


Ísak Jasonarson
isak@vf.is
Icelandair (640 x 150)
Icelandair (640 x 150)