Prósjoppan
Prósjoppan

Fréttir

Nuddarinn reif harkalega í nærbuxur Valdísar Þóru
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
fimmtudaginn 23. apríl 2020 kl. 14:19

Nuddarinn reif harkalega í nærbuxur Valdísar Þóru

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur var í skemmtilegu viðtali í þættinum Sportinu á Stöð 2 nýlega. Þar segir hún frá ýmsu sem hún hefur upplifað á ferlinum og hvernig hún byrjaði í golfi.

Valdís Þóra þykir öflug og oft mjög skondin á samfélagsmiðlinum Twitter og ræðir það m.a. í viðtalinu við Kjartan Atla og Henry Birgi. Hún segir m.a. frá því þegar nuddari í útlöndum raf svo harkalega í nærbuxur hennar og þegar hún fékk bónorði á flugvelli.