Fréttir

Poulter í alvöru kappakstri heima
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
þriðjudaginn 17. mars 2020 kl. 09:44

Poulter í alvöru kappakstri heima

Kylfingar eins og aðrir finna sér eitthvað annað að gera og Englendingurinn og atvinnukylfingurinn Ian Poulter er mikill bílakall og á marga flotta bíla. Hann póstaði mynd af sér á Facebook þar sem hann situr heima og keyrir kappakstursbíl á braut. Þetta heitir að setja leikjatölvuna heima hjá sér á annað stig.

Hér má sjá myndskeið af kappanum á kappakstursbrautinni heima.