Prósjoppan mottumars
Prósjoppan mottumars

Fréttir

Ryder fyrirliðinn með Covid-19
Padraig Harrington.
Ísak Jasonarson
Ísak Jasonarson skrifar
miðvikudaginn 10. febrúar 2021 kl. 18:12

Ryder fyrirliðinn með Covid-19

PGA mótaröðin hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að Padraig Harrington getur ekki tekið þátt á AT&T Pebble Beach Pro-Am mótinu í vikunni. Ástæðan er sú að Harrington er með Covid-19.

Harrington heldur nú í sóttkví þar til hann fær að spila aftur á mótaröðinni.

Í stað Harrington komst Sangmoon Bae inn í mótið.