Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Sigurður Arnar í 6. sæti í Noregi
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 23. maí 2025 kl. 17:01

Sigurður Arnar í 6. sæti í Noregi

Sigurður Arnar Garðarsson úr GKG endaði jafn í 6. sæti á Gamle Fredrikstad mótinu í Noregi á Nordic mótaröðinni. Sigurður lék á fjórum undir pari og lék hringina þrjá á 72-68-72 höggum.

Hlynur Bergsson var einnig meðal þátttakenda en hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn og lék hringina tvo á 73-74 höggum og var tveimur höggum frá því að komst í gegn.

Lokastaðan.

Örninn 2025
Örninn 2025