Örnninn er lentur
Örnninn er lentur

Fréttir

Svakaleg búningsherbergi fyrir Evrópu
Evrópulið Ryder 2023.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 29. september 2023 kl. 06:22

Svakaleg búningsherbergi fyrir Evrópu

Það er mikið lagt upp úr aðstöðu fyrir Evrópuliðið í Ryder bikarnum. EnglendingurinnLuke Donald er einvaldur og fyrirliði og hann lagði mikla áherlsu á að innrétta frábæra aðstöðu fyrir heimaliðið á Marco Simone golfvellinum í Róm. 

Í salarkynnunum er m.a. búningsherbergi þar sem hver leikmaður fær sitt merkta pláss með skilaboðunum „Þetta er þinn tími“ á sínu tungumáli.

Luke Donald fer yfir þetta með áhorfendum og það er óhætt að segja að þetta sé magnað.

Aðstæður eru frábærar á Marco Simone vellinum.

Bandaríska liðið er mætt til leiks.