Fréttir

Sveitir Íslandsmeistara síðasta árs klárar
Klúbbmeistarar GKG Hlynur Bergsson og Hulda Clara Gestsdóttir verða í eldlínunni á morgun þegar Íslandsmót Golfklúbba hefst.
Rúnar Arnórsson
Rúnar Arnórsson skrifar
miðvikudaginn 22. júlí 2020 kl. 17:42

Sveitir Íslandsmeistara síðasta árs klárar

Keppnissveitir Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar (GKG) fyrir Íslandsmót golfklúbba árið 2020 hafa verið valdar. Keppnin fer fram hjá GKG og Golfklúbbinum Oddi núna um helgina, 23.-25. júlí.

GKG á titil að verja í bæði karla- og kvennaflokki en báðar sveitir báru sigurorð af GR í úrslitum síðasta árs. Í karlaflokki hefur GKG sex sinnum hampað titlinum á meðan konurnar hafa fagnaði sigri tvisvar sinnum.

Lið GKG 2020 skipa:

Karlar:

Aron Snær Júlíusson
Bjarki Pétursson
Egill Ragnar Gunnarsson
Hlynur Bergsson
Kristófer Orri Þórðarson
Ólafur Björn Loftsson
Ragnar Már Garðarsson
Sigurður Arnar Garðarsson

Þjálfarari og liðsstjóri: Andrés Jón Davíðsson

Konur:

Anna Júlía Ólafsdóttir
Árný Eik Dagsdóttir
Ástrós Arnarsdóttir
Eva María Gestsdóttir
Hulda Clara Gestsdóttir
Ingunn Einarsdóttir
Ingunn Gunnarsdóttir
María Björk Pálsdóttir

Þjálfarari og liðsstjóri: Arnar Már Ólafsson

Liðin í 1. deild karla (riðill):

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (A)
Golfklúbbur Reykjavíkur (B)
Golfklúbburinn Keilir (B)
Golfklúbbur Mosfellsbæjar (A)
Golfklúbbur Akureyrar (A)
Golfklúbbur Suðurnesja (B)
Golfklúbbur Vestmannaeyja (B)
Golfklúbburinn Leynir (A)

Liðin í 1. deild kvenna (riðill):

Golfklúbbur Kópavogs og Garðarbæjar (A)
Golfklúbbur Reykjavíkur (B)
Golfklúbburinn Keilir (B)
Golfklúbbur Mosfellsbæjar (A)
Golfklúbbur Suðurnesja (A)
Golfklúbburinn Oddur (B)
Golfklúbbur Sauðárkróks (B)
Golfklúbbur Vestmannaeyja (A)