Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Tveggja manna „skrambúl“ í Öndverðarnesi
Fimmtudagur 24. ágúst 2023 kl. 22:39

Tveggja manna „skrambúl“ í Öndverðarnesi

Opnum mótum fjölgar iðulega þegar líða tekur á sumarið og haustið en á sunnudag verður tveggja manna Texas scramble, punktakeppni með forgjöf. 

Í tilkynningu frá klúbbnum segir að hámarksforgjöf sé 24 hjá körlum en 28 hjá konum. 

Örninn 2025
Örninn 2025

Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir tíu efstu sætin, m.a. Gjafabréf frá Golfskálanum. Nándarverðlaun eru á öllum par 3 brautum í báðu flokkum. 

Öndverðarnesvöllur er í mjög góðu ásigkomulagi. 

Skráning er á golfbox.