Í nýrri tveggja mínútna auglýsingu frá Nike er sýnt hvernig Rory ungur að árum fylgist með Tiger fagna sigrum. Í lokinn eru þeir svo saman komnir félagarnir á teig. Flott og vel gerð auglýsing frá íþróttavörufyrirtækinu.