Fréttir

Willett sigraði á St. Andrews
Willett sigraði á St. Andrews.
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
sunnudaginn 3. október 2021 kl. 18:17

Willett sigraði á St. Andrews

Englendingurinn Danny Willett sigraði á Alfred Dunhill Championship mótinu sem lauk á St. Andrews vellinum í dag.

Willett endaði á 18 höggum undir pari, tveimur höggum betri en Tyrell Hatton og Joakim Lagergren.

Margeir golfkennsla
Margeir golfkennsla

Shane Lowry og Richard Bland voru höggi þar á eftir.

Þetta var áttundi sigur Willett á mótaröðinni.

Lokastaðan í mótinu