Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Woods byrjar gegn nýliða ársins
Tiger Woods.
Mánudagur 25. mars 2019 kl. 23:11

Woods byrjar gegn nýliða ársins

Heimsmótið í holukeppni fer fram dagana 27.-31. mars í Texas. 64 af bestu kylfingum heims eru á meðal keppenda og er þeim skipt upp í 16 riðla.

Tiger Woods er með í mótinu í þetta skiptið og byrjar hann mótið með leik gegn Aaron Wise sem varð nýliði ársins í fyrra á PGA mótaröðinni. Auk þeirra eru þeir Patrick Cantlay og Brandt Snedeker með þeim í riðli.

Bubba Watson hefur titil að verja í mótinu en hann hafði betur gegn Kevin Kisner í úrslitaleiknum í fyrra.

Hér fyrir neðan má sjá riðla Heimsmótsins í holukeppni:

Riðill 1

Dustin Johnson
Hideki Matsuyama
Branden Grace
Chez Reavie

Riðill 2

Justin Rose
Gary Woodland
Eddie Pepperell
Emiliano Grillo

Riðill 3

Brooks Koepka
Alex Noren
Haotong Li
Tom Lewis

Riðill 4

Rory McIlroy
Matt Fitzpatrick
Justin Harding
Luke List

Riðill 5

Justin Thomas
Keegan Bradley
Matt Wallace
Lucas Bjerregaard

Riðill 6

Bryson DeChambeau
Marc Leishman
Kiradech Aphibarnrat
Russell Knox

Riðill 7

Francesco Molinari
Webb Simpson
Thorbjörn Olesen
Satoshi Kodaira

Riðill 8

Jon Rahm
Matt Kuchar
J. B. Holmes
Si Woo Kim

Riðill 9

Xander Schauffele
Rafa Cabrera Bello
Tyrrell Hatton
Lee Westwood

Riðill 10

Paul Casey
Cameron Smith
Charles Howell III
Abraham Ancer

Riðill 11

Tommy Fleetwood
Louis Oosthuizen
Kyle Stanley
Byeong Hun An

Riðill 12

Jason Day
Phil Mickelson
Henrik Stenson
Jim Furyk

Riðill 13

Tiger Woods
Patrick Cantlay
Brandt Snedeker
Aaron Wise

Riðill 14

Tony Finau
Ian Poulter
Kevin Kisner
Keith Mitchell

Riðill 15

Bubba Watson
Jordan Spieth
Billy Horschel
Kevin Na

Riðill 16

Patrick Reed
Sergio Garcia
Shane Lowry
Andrew Putnam

Ísak Jasonarson
isak@vf.is
Icelandair (640 x 150)
Icelandair (640 x 150)