Eggert og Þröstur sigruðu á Opna skemmumótinu á Akranesi
Rétt tæplega 80 kylfingar tóku þátt á Opna stóra skemmumótinu sem fram fór á Garðavelli á Akranesi í gær. Verkalýðsfélag Akraness var bakhjarl mótsins og voru ágætis vallarstæður þegar mótið fór fram. Keppt var í tveimur forgjafarflokkum í punktakeppni og sigraði Eggert Kristján Kristmundsson úr GR í forgjafarflokki 0-9 og Þröstur Vilhjálmsson úr Leyni sigraði í forgjafarflokki 9,1 og yfir.
Laugardaginn 17. mai 2014 fór fram stóra opna skemmumótið í boði Verkalýðsfélags Akranes. Mótið fór fram við ágætis vallaraðstæður þar sem 76 kylfingar tóku þátt.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Forgjafaflokkur 0-9
1. Eggert Kristján Kristmundsson GR, 36 punktar
2. Jóhannes Ásbjörn Kolbeinsson GOB, 35 punktar (betri á seinni níu)
3. Grímur Þórisson GÓ, 35 punktar
Forgjafaflokkur 9,1 og yfir
1. Þröstur Vilhjálmsson GL, 38 punktar (betri á seinni níu)
2. Hafþór Ægir Vilhjálmsson GSG, 38 punktar
3. Páll Halldór Sigvaldason GL, 34 punktar
Nándarverðlaun
Hola 3, Tryggvi Bjarnason GL, 1.44m
Hola 8, Steinn M.Helgason GL, 2.33m
Hola 14, Guðni Örn Jónsson GOB, 2.44m
Hola 18, Kristján Kristjánsson GL, 1.12m