Örninn sumar 21
Örninn sumar 21

Fréttir

Fengu að ráða nöfnunum aftan á kylfusveinum
Kylfusveinn Paul Casey er með gælunafnið Popeye sem á íslensku heitir Stjáni blái.
Ísak Jasonarson
Ísak Jasonarson skrifar
laugardaginn 1. maí 2021 kl. 22:20

Fengu að ráða nöfnunum aftan á kylfusveinum

Hvert mót á PGA mótaröðinni er með ákveðnar hefðir og er mót vikunnar, Valspar meistaramótið, engin undantekning.

Eitt af því sem er einstakt í mótinu er að kylfingarnir og kylfusveinarnir fengu að ráða hvað stæði aftan á vestum kylfusveinanna í mótinu. Til að mynda er kylfusveinn Kris Ventura með nafnið Ace Ventura aftan á sínu vesti.

Sólning
Sólning

Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta:

Kylfusveinn Sung Kang: Kangsta

Kylfusveinn Kevin Kisner: Kiz

Kylfusveinn Mark Hubbard: Kick Me

Kylfusveinn Emiliano Grillo: Mr. Magoo

Kylfusveinn Bo Hoag: It's Bo Time

Kylfusveinn Graeme McDowell: GMac

Kylfusveinn Grayson Muray: G-Money

Örninn járn 21
Örninn járn 21